„Við sáum fram á að geta sparað mikla vinnu.“ Tölvutek

Mitt í undirbúningi jólavertíðarinnar heimsóttum við einn af viðskiptavinum Tímon, hið rótgróna fyrirtæki Tölvutek. Við heimsóttum Daníel Helgason rekstrarstjóra, fengum skoðunarferð um fyrirtækið og góðan kaffibolla. Það var líf og fjör í versluninni og nokkuð ljóst...

Er kominn tími á námskeið?

Nú er komið að haustnámskeiðunum okkar í Tímon. Í þetta sinn ætlum við að bjóða upp á hópstjóranámskeið og kerfisstjóranámskeið. Mjög góð þátttaka hefur verið á þessum námskeiðum síðustu ár svo það er um að gera að skrá sig sem fyrst. Smelltu hér fyrir nánari...

Tímon haustfundur

Í tilefni af komu haustsins buðum við Tímon-notendum á morgunverðarfund. Við kynntum meðal annars til leiks breytingar á vaktaplani, nýþróun í Tímon, persónuvernd og hvað er það helsta sem er framundan hjá Tímon-hópnum. Við þökkum ykkur, kæru Tímon-notendur, kærlega...

Costco velur Tímon

Í vor ákvað Costco Wholesale að bætast í sístækkandi hóp viðskiptavina Tímon. Eins og flestum Íslendingum er kunnugt gerir Costco miklar kröfur til gæða og þjónustu og erum við stolt af því að þau hafi valið Tímon fram yfir önnur kerfi. Það hefur verið virkilega...

Haustverkin í Tímon

Við vitum að það er komið haust þegar skólarnir byrja, laufin fara að falla og sumarstarfsmenn hætta einn af öðrum. Eitt af haustverkunum í Tímon er einmitt að fara yfir starfsmannalistann og setja sumarstarfsmennina í falda hópinn Hættir starfsmenn. Hér eru...

Nýtt útlit og umbætur

Við höfum unnið að breytingum á Tímon vaktaplani í mjög góðu samstarfi við nokkra viðskiptavinum okkar. Þróun á kerfinu er í fullum gangi en byrjað var á umbótum sem snúa að viðmóti fyrir vaktstjóra og hópstjóra m.a. þegar vaktir eru búnar til og raðað niður. Mögulegt...

+354 5100 600

Laugavegi 178
105 Reykjavík, Iceland

Product by Trackwell logo