Gefðu þér tíma með Tímon

Námskeið

Kerfisstjórar – Grunnvirkni – Fjarnámskeið

Farið verður yfir alla helstu virkni sem tengist tímaskráningu. Kerfisvirkni sem unnið verður út frá er Upphafssíða, Starfsfólk, Nýja tímaskýrslan og Viðvera.

Námskeiðið verður aðeins í boði í gegnum fjarfundabúnað Teams og verður hlekkur sendur á þátttakendur. Ekki er nauðsynlegt að hafa Teams forrit í tölvunni, hægt er að nýta sér ókeypis netaðgang.

Þriðjudagur 17. janúar kl. 10:00-11:30

Námskeiðsgjald er 15.000 kr.

 

Kerfisstjórar – Skýrslur og kerfisumsjón – Fjarnámskeið

Farið verður yfir alla helstu virkni sem tengist úrvinnslu gagna í formi skýrslna og mælaborðs, keyrslu til launa, gagnaflutning milli kerfa og stillingarmöguleika kerfisins.

Námskeiðið verður aðeins í boði í gegnum fjarfundabúnað Teams og verður hlekkur sendur á þátttakendur. Ekki er nauðsynlegt að hafa Teams forrit í tölvunni, hægt er að nýta sér ókeypis netaðgang.

Fimmtudagur 19. janúar 2023 kl. 10:00-11:30

Námskeiðsgjald er 15.000 kr.

 

Sérnámskeið

Hægt er að panta hjá okkur sérnámskeið fyrir hóp- og/eða kerfisstjóra innan fyrirtækis, þar sem námskeið er aðlagað að ykkar þörfum og unnið í samráði við starfsmannasvið. Hafðu samband í síma 5 100 600 eða sendu okkur póst á timon@timon.is fyrir nánari upplýsingar um sérnámskeið.

 

Hugmynd að námskeiði

Ertu með hugmynd að námskeiði sem þú telur að myndi nýtast fleirum? Endilega sendu okkur línu á timon@timon.is

+354 5100 600

Laugavegi 178
105 Reykjavík, Iceland

Product by