Gefðu þér tíma með Tímon

 

Námskeið

 

Orlofsnámskeið – Fjarnámskeið

 

Fjarnámskeið ætlað launafulltrúum og þeim sem koma að orlofsuppgjöri. 

Meðal annars verður farið yfir meðhöndlun á orlofi í Tímon, orlofsréttindi og útreikninga tengda orlofi. Einnig verður farið í skýrsluna Uppgjör orlofsárs sem einfaldar alla meðhöndlun á stöðu starfsmanns við upphaf orlofsárs.

Námskeiðið verður aðeins í boði í gegnum fjarfundabúnað Teams og verður hlekkur sendur á þátttakendur. Ekki er nauðsynlegt að hafa Teams forrit í tölvunni, hægt er að nýta sér ókeypis netaðgang. 

Þriðjudaginn 12. maí 2020 kl. 10-11:30. Námskeiðsgjald er 12.000 kr. 

 

Sérnámskeið

Hægt er að panta hjá okkur sérnámskeið fyrir hóp- og/eða kerfisstjóra innan fyrirtækis, þar sem námskeið er aðlagað að ykkar þörfum og unnið í samráði við starfsmannasvið. Hafðu samband í síma 5 100 600 eða sendu okkur póst á timon@trackwell.com fyrir nánari upplýsingar um sérnámskeið.

 

Skráning á námskeið

Veldu námskeið:

+354 5100 600

Laugavegi 178
105 Reykjavík, Iceland

Product by