Gefðu þér tíma með Tímon

 

// Námskeið


Kerfisstjóranámskeið Tímon


Námskeið ætlað launafulltrúum, starfsmannastjórum, framkvæmdastjórum og öðrum aðilum með Tímon kerfisstjóraréttindi.

Farið verður á markvissan hátt yfir alla helstu virkni kerfisins.

Kerfisvirkni sem unnið verður með er m.a. mínar síður og mælaborð, kerfisumsjón, skýrslur, orlofsmeðhöndlun og ýmsar nýjungar.
Ráðgjafar verða til skrafs og ráðagerða í lok námskeiðs ef á þarf að halda.

Markmiðið er að kerfisstjórar öðlist heildarsýn á Tímon og geti nýtt sér alla grunnvirkni.

Þriðjudaginn 5. mars 2019 kl. 09:00-12:00  
20.000 kr.

 

Sérnámskeið

Hægt er að panta hjá okkur sérnámskeið fyrir hóp- og/eða kerfisstjóra innan fyrirtækis, þar sem námskeið er aðlagað að ykkar þörfum og unnið í samráði við starfsmannasvið. Hafðu samband í síma 5 100 600 eða sendu okkur póst á timon@trackwell.com fyrir nánari upplýsingar um sérnámskeið.

 

Skráning á námskeið

Veldu námskeið:

+354 5100 600

Laugavegi 178
105 Reykjavík, Iceland

Product by Trackwell logo