Verkskráning

Fáðu tilboð

Hverjar eru ykkar þarfir?
Smelltu á flipann hér fyrir neðan, fylltu út formið og við munum hafa samband við þig.

Fáðu tilboð

Verkskráning_TimonMeð Tímon Verkskráningu er hægt að skrá tíma á verk úr gsm síma og halda þannig utan um tíma unnin á mismunandi verk í rauntíma. Hægt er að reikna kostnað á verk á einfaldan hátt. Kerfið hentar vel verktakafyrirtækjum sem eru með dreifðar starfsstöðvar. Hægt er að útbúa reikninga beint út úr kerfinu eða taka út gögn í önnur verk- og bókhaldskerfi.

Einnig er hægt að verkskrá tíma í verkbókhald gegnum vefviðmót eða frá tækjastiku og halda utan um útskuldaða tíma starfsmanna. Hentar vel þjónustufyrirtækjum eins og verkfræði- og lögmannsstofum sem halda utan um tíma og verk.

  • Stimplun á verk í rauntíma
  • Verkbókhald starfsmanna
  • Reikna út kostnað verka, bæði útskulduð og innanhúss
  • Tenging við verkbókhaldskerfi og reikningakerfi
  • Einfalt að fylgjast með framlegð verka
  • Réttari skráning í rauntíma
  • Skýrslur í Excel, og sem viðhengi reikninga
  • Úr síma
  • Úr spjaldtölvu eða snjallsíma
  • Úr tölvu

Hafðu samband

Hafðu samband í dag til að fá meiri upplýsingar um þjónustu okkar.

+354 5100 600
Trackwell
Laugavegi 178
105 Reykjavík, Iceland

Fréttir

Haustverkin í Tímon

Við vitum að það er komið haust þegar skólarnir byrja, laufin fara að falla og sumarstarfsmenn hætta einn af öðrum. Eitt af haustverkunum í Tímon er einmitt að fara yfir starfsmannalistann og setja sumarstarfsmennina í falda hópinn Hættir starfsmenn. Hér eru leiðbeiningar:  ... Lesa meira

Gleðilega sól

Ó, blessuð vertu sumarsól, mikið er gaman að sjá þig í Reykjavík. Við fengum fyrirspurn frá fyrirtæki sem ætlar að loka hjá sér eftir hádegi og gefa starfsmönnum frí. Þau vildu vita hvernig væri hægt að búa til stimplun á alla starfsmenn. Það er hægt með hópstimplun sem er að... Lesa meira