Vörur og lausnir

Fáðu tilboð

Hverjar eru ykkar þarfir?
Smelltu á flipann hér fyrir neðan, fylltu út formið og við munum hafa samband við þig.

Fáðu tilboð

Tímon er heildarlausn í mannauðsmálum. Með Tímon getur þú fengið fullkomna yfirsýn mannauðinn, það dýrmætasta í þínu fyrirtæki. Tímon er jafnt stjórntæki sem hagnýt verkfærakista. Tímon hentar fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum og hægt er að bæta við virkni eftir þörfum hvers fyrirtækis. Tímon býður upp á fjölhæft tíma-, verk- og viðveruskráningarkerfi. Með því er einfalt að ná fram yfirsýn yfir tíma, nýtingu og launakostnað.

Hér getur þú skoðað okkar vörur nánar:

Ýmsar skráningaleiðir

Hægt er að velja um þá stimplunarleið sem hentar þínu fyrirtæki og starfsmönnum. Stimpilklukkur, tölvur, borðsímar, farsímar, snjallsímar með GPS staðsetningu, úr tækjastiku og sambland af því. Allir möguleikar fylgja kerfinu og eru til staðar við afhendingu. Einnig er hægt að tengja við starfsmannakort og auðkennislesara.

Þekktur rekstrarkostnaður

Rekstrarkostnaður á Tímon er þekktur, boðið er upp á lausnina í hýsingu þannig ekki er þörf á fjárfestingu í hugbúnaði, vélbúnaði eða í kerfisstjórnun. Engin vinna hlýst við uppsetningu kerfis og starfsmenn geta hafið skráningar strax.

Tökum tillit til stöðugilda

Við verðlagningu á Tímon tökum við tillit til stöðugilda svo ef þú ert með starfsfólk í hlutastarfi þarftu aðeins að greiða miðað við starfshlutfall þeirra en ekki fjölda.

Bæklingar

Tímon – Tímaskráning og viðverukerfi

Tímon – Tíma- og verkskráning

Hafðu samband

Hafðu samband í dag til að fá meiri upplýsingar um þjónustu okkar.

+354 5100 600
Trackwell
Laugavegi 178
105 Reykjavík, Iceland

Fréttir

Haustverkin í Tímon

Við vitum að það er komið haust þegar skólarnir byrja, laufin fara að falla og sumarstarfsmenn hætta einn af öðrum. Eitt af haustverkunum í Tímon er einmitt að fara yfir starfsmannalistann og setja sumarstarfsmennina í falda hópinn Hættir starfsmenn. Hér eru leiðbeiningar:  ... Lesa meira

Gleðilega sól

Ó, blessuð vertu sumarsól, mikið er gaman að sjá þig í Reykjavík. Við fengum fyrirspurn frá fyrirtæki sem ætlar að loka hjá sér eftir hádegi og gefa starfsmönnum frí. Þau vildu vita hvernig væri hægt að búa til stimplun á alla starfsmenn. Það er hægt með hópstimplun sem er að... Lesa meira