Kennslumyndbönd

Hér að neðan má finna ýmis kennslumyndbönd í notkun á Tímon. Ef þig vantar frekari aðstoð ekki hika við að senda okkur línu á timon(at)trackwell.is.
Hvernig skrái ég fjarvistarbeiðnir í Tímon?

video1

Mínir listar í Tímon

video6

Hvernig er fjarvera skráð í Tímon?

video3

Hvernig samþykki ég stimplanir í Tímon?

video4

Hvernig á að stofna starfsmann í Tímon?

video5

Hafðu samband

Hafðu samband í dag til að fá meiri upplýsingar um þjónustu okkar.

+354 5100 600
Trackwell
Laugavegi 178
105 Reykjavík, Iceland

Fréttir

Haustverkin í Tímon

Við vitum að það er komið haust þegar skólarnir byrja, laufin fara að falla og sumarstarfsmenn hætta einn af öðrum. Eitt af haustverkunum í Tímon er einmitt að fara yfir starfsmannalistann og setja sumarstarfsmennina í falda hópinn Hættir starfsmenn. Hér eru leiðbeiningar:  ... Lesa meira

Gleðilega sól

Ó, blessuð vertu sumarsól, mikið er gaman að sjá þig í Reykjavík. Við fengum fyrirspurn frá fyrirtæki sem ætlar að loka hjá sér eftir hádegi og gefa starfsmönnum frí. Þau vildu vita hvernig væri hægt að búa til stimplun á alla starfsmenn. Það er hægt með hópstimplun sem er að... Lesa meira