Þjónusta

Við styðjum viðskiptavini okkar 24/7

Rekstrarkostnaður er þekktur þar sem ábyrgð, hýsing, þjónusta og framþróun kerfis er innifalin í mánaðargjaldi. Tímon er hýstur í öruggum vélarsal og hýsingin vottuð skv. ISO 27001:2005 staðli, en hann veitir viðskiptavinum fullvissu um að fyllsta öryggis sé gætt við vörslu og meðferð gagna sem og í öllum rekstri og þjónustu við viðskiptavini.

Viðskiptavinir geta sent tölvupóst á timon@trackwell.com eða hringt í síma 5-100-600 á almennum opnunartíma og fengið samband við sérhæfða þjónusturáðgjafa sem veita almenna aðstoð við notkun kerfanna auk þess að bregðast við neyðartilvikum.

Almennur opnunartími er frá kl. 8:30-16:30

+354 5 100 600

Bakvakt allan sólarhringinn

Viðskiptavinir geta hringt í bakvakt TrackWell utan skrifstofutíma í síma 8 600 610 ef um neyðartilvik er að ræða.

Tengiliðir

Þjónusta
timon@trackwell.com

Sala
sales@trackwell.com

Atvinnuumsókn
job@trackwell.com

Almennar upplýsingar
info@trackwell.com

Hafðu samband

Hafðu samband í dag til að fá meiri upplýsingar um þjónustu okkar.

+354 5100 600
Trackwell
Laugavegi 178
105 Reykjavík, Iceland

Fréttir

Haustverkin í Tímon

Við vitum að það er komið haust þegar skólarnir byrja, laufin fara að falla og sumarstarfsmenn hætta einn af öðrum. Eitt af haustverkunum í Tímon er einmitt að fara yfir starfsmannalistann og setja sumarstarfsmennina í falda hópinn Hættir starfsmenn. Hér eru leiðbeiningar:  ... Lesa meira

Gleðilega sól

Ó, blessuð vertu sumarsól, mikið er gaman að sjá þig í Reykjavík. Við fengum fyrirspurn frá fyrirtæki sem ætlar að loka hjá sér eftir hádegi og gefa starfsmönnum frí. Þau vildu vita hvernig væri hægt að búa til stimplun á alla starfsmenn. Það er hægt með hópstimplun sem er að... Lesa meira