Mötuneyti

Fáðu tilboð

Hverjar eru ykkar þarfir?
Smelltu á flipann hér fyrir neðan, fylltu út formið og við munum hafa samband við þig.

Fáðu tilboð

motuneyti-timonTímon Mötuneyti hentar vel fyrir stór og smá fyrirtæki. Úttektir í mötuneytiskerfinu færast beint í launaskýrslu viðkomandi starfsmanns sem auðveldar allt utanumhald varðandi úttektir, hvort heldur er í mötuneyti eða starfsmannasjoppunni. Starfsmenn geta fylgst með eigin úttektum með því að skoða sínar skýrslur. Einnig hentugt fyrir starfsmannafélög fyrir ýmsar úttektir starfsmanna.

  • Heldur utan um úttektir starfsmanna
  • Úttektir birtast á tímaskýrslu starfsmanna
  • Úttektir dragast beint af launum
  • Skýrslur fyrir birgja ásamt séraðgangi
  • Aðgangur til að stofna vörur og verð
  • Úr tölvu
  • Úr spjaldtölvu
  • Með starfsmannalesara, og strikamerkjun

Hafðu samband

Hafðu samband í dag til að fá meiri upplýsingar um þjónustu okkar.

+354 5100 600
Trackwell
Laugavegi 178
105 Reykjavík, Iceland

Fréttir

Haustverkin í Tímon

Við vitum að það er komið haust þegar skólarnir byrja, laufin fara að falla og sumarstarfsmenn hætta einn af öðrum. Eitt af haustverkunum í Tímon er einmitt að fara yfir starfsmannalistann og setja sumarstarfsmennina í falda hópinn Hættir starfsmenn. Hér eru leiðbeiningar:  ... Lesa meira

Gleðilega sól

Ó, blessuð vertu sumarsól, mikið er gaman að sjá þig í Reykjavík. Við fengum fyrirspurn frá fyrirtæki sem ætlar að loka hjá sér eftir hádegi og gefa starfsmönnum frí. Þau vildu vita hvernig væri hægt að búa til stimplun á alla starfsmenn. Það er hægt með hópstimplun sem er að... Lesa meira