Viðvera

Fáðu tilboð

Hverjar eru ykkar þarfir?
Smelltu á flipann hér fyrir neðan, fylltu út formið og við munum hafa samband við þig.

Fáðu tilboð

Viðvera-TimonMeð Tímon Viðveru er haldið utan um viðveru starfsmanna í rauntíma og móttaka eða símsvörun getur á augabragði séð hverjir eru við, hvenær aðrir eru væntanlegir og allar fjarvistir starfsmanna. Hentar meðal annars vel fyrir vinnustaði í skrifstofuumhverfi og dreifðu starfsumhverfi.

Tímon Viðvera veitir einnig starfsfólki upplýsingar um aðra samstarfsmenn, hvort þeir séu á staðnum, ásamt almennum starfsmannaupplýsingum. Hægt er að tengja Viðveru við Outlook dagatal og birta þaðan upplýsingar um fundarbókanir.

  • Yfirlit yfir viðveru starfsfólks
  • Skráning fjarvista frá vef, síma, tækjastiku
  • Viðverusaga og skýrslur
  • Tenging við Outlook Calender
  • Starfsmannaupplýsingar aðgengilegar
  • Veitir yfirsýn yfir hvar starfsfólk þitt er
  • Hægt að koma skilaboðum áleiðis
  • Hentugt fyrir dreifða starfssemi fyrirtækis.
  • Aðgangsstýring fyrir símsvörun, til dæmis utanaðkomandi þjónusta.
Hér má sækja bæklinginn: Tímon – Tímaskráning og viðverukerfi

Hafðu samband

Hafðu samband í dag til að fá meiri upplýsingar um þjónustu okkar.

+354 5100 600
Trackwell
Laugavegi 178
105 Reykjavík, Iceland

Fréttir

Trackwell uppfyllir nýjar kröfur um persónuvernd

Gert er ráð fyrir að ný persónuverndarlög (GDPR) taki gildi 25. maí næstkomandi. Persónuverndarlöggjöfin tekur til verndar einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og frjálst flæði slíkra upplýsinga. Öll fyrirtæki, stofnanir og aðrir sem vinna með persónuupplýsingar, hvort heldur um eigið starfsfólk, viðskiptavini, notendur eða aðra, verða að fylgja hinni... Lesa meira

Trackwell á Verk og vit 2018

Trackwell verður á  stórsýningunni Verk og vit í Laugardalshöll 8.-11. mars að kynna Tímon og Flota fyrir gestum sýningarinnar.  Sýningin er haldin í fjórða sinn og er eins og áður tileinkuð byggingariðnaði, iðnaðar- og þjónustufyrirtækjum, sjá verkogvit.is. Sýningin var síðast haldin árið 2016 og tókum við þá þátt í fyrsta... Lesa meira

Costco velur Tímon

Í vor ákvað Costco Wholesale að bætast í sístækkandi hóp viðskiptavina Tímon. Eins og flestum Íslendingum er kunnugt gerir Costco miklar kröfur til gæða og þjónustu og erum við stolt af því að þau hafi valið Tímon fram yfir önnur kerfi. Það hefur verið virkilega skemmtilegt að fá að... Lesa meira